Styrktaraðilar

Við erum að leita að aðilum til að styrkja KM,
bæði fyrirtækjum og einstaklingum.
Finndu leið til þess að styrkja liðið okkar og vera hluti af verkefninu!
EINSTAKLINGAR
Söfnun til að fjármagna heimavöllinn okkar fyrir árið 2020

Þú getur hjálpað KM að greiða fyrir heimavöllinn sinn hjá KR fyrir leiktímabilið 2020 (4.deildin og Íslandsbikarinn).

 

Í byggingu


Kærar þakkir!

FYRIRTÆKI

Aðal-styrktaraðili

KM Reykjavik

Vertu aðalstyrktaraðilinn okkar og auglýstu þitt fyrirtæki!

Vertu með!

Fatastyrktaraðili
KM Reykjavik

Íþróttafatafyrirtæki geta hjálpað okkur og orðið styrktaraðilar KM á sama tíma.

Íþróttastyrktar-aðili KM

Íþróttatengd fyrirtæki geta haft ótal möguleika á að styrkja okkur. Tölum saman!

Aðrir styrkir
KM Reykjavik

Sendu okkur tillögu um styrk og við skulum stofna til frábærs samstarfs.

Aðalstyrktaraðili
(BOREAL TRAVEL)

-Lógó fyrirtækisins á bæði aðal- og varabúningi (að framan)-

-Lógó og vefslóð fyrirtækisins neðst á heimasíðu KM-

-Lógó og vefslóð fyrirtækisins á styrktaraðilasíðunni inni á vefsíðu KM-

-5 ókeypis auglýsingar á Instragram- og Facebooksíðunum okkar á árinu 2020-

Logo Boreal Travel.jpg
 
Logo Boreal Travel blanco.png
macronlogo.png

Knattspyrnufélagið Miðbær

mail@kmreykjavik.is
Kt. 480518-1010